Leyfiskerfi

KA

KA-menn búnir að skila - 23.12.2011

Leyfisgögn KA hafa nú borist leyfisstjórn og þar með hafa alls sjö félög skilað fylgigögnum með leyfisumsóknum sínum, öðrum en fjárhagslegum. Fyrstu þrjú félögin til að skila komu úr Pepsi-deildinni, en nú hafa fjögur 1. deildarlið skilað sínum gögnum.

Lesa meira
 
Knattspyrna á Íslandi

Nýliðarnir fyrstir að skila í 1. deild - 21.12.2011

Þrjú félög hafa skilað inn leyfisgögnum í 1. deild karla, vegna umsóknar um þátttökuleyfi í deildinni sumarið 2012. Tvö þeirra, Tindastóll og Höttur, hafa aldrei áður undirgengist leyfiskerfið. Þriðja félagið er svo Fjölnir og öll skiluðu þessi félög í síðustu viku.

Lesa meira
 
Leyfisreglugerð KSÍ - Útgáfa 2.1

Fundað með fulltrúum leyfisumsækjenda 2012 - 12.12.2011

Í síðustu viku var haldinn fundur með leyfisfulltrúum félaga sem seækja um þátttökuleyfi í efstu tveimur deildum karla sumarið 2012. Um er að ræða árlegan fund, þar sem farið er yfir ýmis mál tengd leyfiskerfinu og vinnuferli þess. Lesa meira
 Leyfiskerfi
Aðildarfélög
Aðildarfélög