Leyfiskerfi

Breiðablik

Fundir með fjölmiðlafulltrúa og öryggisstjóra Breiðabliks - 10.5.2011

Leyfisstjóri fundaði með fulltrúum Breiðabliks í byrjun mánaðarins. Þessi fundur er liður í því að aðstoða félögin sem undirgangast leyfiskerfið og tryggja að þau uppfylli skilyrði um hæfni starfsmanna sem bera ábyrgð á þjónustu við fjölmiðla og málum tengdum öryggi og gæslu.

Lesa meira
 
Fan survey

Könnun um fjárhagslega háttvísi - 5.5.2011

Tækniháskólinn í Chemnitz í Þýskalandi hefur leitað til knattspyrnusambanda í Evrópu vegna könnunar sem skólinn er að vinna vegna verkefnis UEFA um Fjárhagslega háttvísi (Financial Fair Play).  Leitað er álits knattspynuáhugafólks og stuðningsmanna um gjörvalla Evrópu.

Lesa meira
 Leyfiskerfi
Aðildarfélög
Aðildarfélög