Leyfiskerfi

Evert Larsson frá SGS

Árleg úttekt á leyfisstjórn KSÍ - 21.9.2010

Í vikunni fór fram gæðaúttekt á leyfiskerfi KSÍ.  Þessi úttekt SGS er árviss viðburður og síðustu tvö ár var engin athugasemd gerð við uppbyggingu leyfiskerfis KSÍ.  Alls þarf KSÍ að uppfylla 40 forsendur í gæðahandbók leyfiskerfisins, sem UEFA gefur út.  Lesa meira
 
UEFA

Engum verið synjað um þátttökuleyfi á Íslandi - 14.9.2010

Ísland er eitt þeirra 9 landa innan UEFA sem aldrei hefur synjað félagi um þátttökuleyfi og jafnframt hafa allar leyfisumsóknir verið afgreiddar á borði leyfisráðs, þannig að aldrei hefur komið til þess að kalla þyrfti saman leyfisdóm. 

Lesa meira
 
UEFA

Árleg úttekt á leyfiskerfinu 21. september - 14.9.2010

Þann 21. september kemur í heimsókn til KSÍ fulltrúi SGS, sem er alþjóðlegt matsfyrirtæki sem UEFA hefur ráðið til að gera árlega gæðaúttekt á leyfiskerfi í öllum aðildarlöndum sambandsins.  Skoðuð verður öll uppbygging leyfiskerfis KSÍ. Lesa meira
 
UEFA

Fjallað um fjárhagslega háttvísi - 13.9.2010

Ómar Smárason, leyfisstjóri KSÍ, og Lúðvík Georgsson, formaður leyfisráðs, sóttu á dögunum árlega UEFA-ráðstefnu um leyfismál.  Á ráðstefnunni var kynnt ný leyfisreglugerð UEFA sem nær nú einnig til reglugerðar um fjárhagslega háttvísi (Financial Fair Play).

Lesa meira
 Leyfiskerfi
Aðildarfélög
Aðildarfélög