Leyfiskerfi

ÍBV

Þetta er jú bara fótbolti ... - 29.12.2009

Leyfisgögn ÍBV, önnur en fjárhagsleg, hafa nú borist leyfisstjórn og þar með hefur þriðjungur leyfisumsækjenda, eða 8 félög alls, skilað gögnum.  Póststimpillinn á sendingu ÍBV sýnir sendingardag 22. desember, þannig að sá dagur er reiknaður sem skiladagur.

Lesa meira
 
FH

Það er komin samstaða, Hafnarfjarðarmafía ... - 28.12.2009

FH-ingar eru sjöunda félagið sem skilar fylgigögnum með umsókn um þátttökuleyfi fyrir keppnistímabilið 2010.  FH-ingar eru fimmta félagið í Pepsi-deildinni til að skila.  Gögn FH bárust 23. desember, á Þorláksmessu.

Lesa meira
 
Reynir Sandgerði

Reynismenn undirgangast leyfiskerfið fyrir 2010 - 23.12.2009

Reynir Sandgerði hefur óskað eftir því að félagið undirgangist leyfiskerfi KSÍ fyrir keppnistímabilið 2010.  Þetta þýðir að Reynir, sem leikur í 2. deild 2010, mun senda inn leyfisgögn með sama hætti og félögin í Pepsi-deild og 1. deild. 

Lesa meira
 
Fylkir

Það er létt yfir lautarferð hjá Fylki - 22.12.2009

Fylkismenn hafa skilað fylgigögnum með umsókn sinni um þátttökuleyfi í Pepsi-deild karla 2010.  Þar með hafa sex félög skilað gögnum, fjögur í Pepsi-deild og tvö í 1. deild.  Þar til í ár hafði það aldrei gerst að leyfisumsókn bærist fyrir jól.

 

Lesa meira
 
Keflavík

Upp á Tindinn, Keflavík! - 15.12.2009

Keflavíkingar skiluðu í dag fylgigögnum með umsókn sinni um þátttökuleyfi í Pepsi-deild akrla 2010.  Gögnin sem skilað er nú snúa að öllum þáttum leyfiskerfisins öðrum en fjárhagslegum.  Þar með hafa þrjú Pepsi-deildarfélög skilað.

Lesa meira
 
Gæðastimpill SGS

Gæðavottun SGS staðfest án athugasemda - 15.12.2009

Í lok september fór fram víðtækt gæðamat á skipulagi leyfiskerfis KSÍ og því starfi sem unnið er við rekstur þess.  Matið er framkvæmt árlega af fulltrúum SGS, sem er alþjóðlegt vottunarfyrirtæki.  Annað árið í röð var gæðavottun staðfest án athugasemda. 

Lesa meira
 
KR

KR-ingar bera höfuð hátt - 4.12.2009

KR-ingar hafa skilað fylgigögnum með leyfisumsókn sinni fyrir keppnistímabilið 2010 og eru þar með fjórða félagið til að gera það.  Áður höfðu ÍR og KA úr 1. deild og Valur úr Pepsi-deild skilað sínum gögnum.  Félögin eru tímanlega í því. Lesa meira
 Leyfiskerfi
Aðildarfélög
Aðildarfélög