Leyfiskerfi

Knattspyrnusamband Íslands

Vinnufundur um nýja leyfisreglugerð - 17.10.2009

Eins og greint hefur verið frá hafa UEFA og stjórn KSÍ samþykkt nýja leyfisreglugerð.  Á laugardag var haldinn fundur með þeim félögum sem undirgangast leyfiskerfið og farið yfir breytingar milli ára og ýmis önnur mál sem tengjast leyfiskerfinu og leyfisferlinu.

Lesa meira
 
UEFA

Fjárhagsleg háttvísi - 16.10.2009

Ómar Smárason leyfisstjóri KSÍ og Lúðvík Georgsson formaður leyfisráðs sátu í vikunni ráðstefnu UEFA um sérstakt verkefni sem verið er að setja í gang og fjallar um fjárhagslega háttvísi hjá knattspyrnufélögum - Financial Fair Play.

Lesa meira
 Leyfiskerfi
Aðildarfélög
Aðildarfélög