Leyfiskerfi
Fjölnir

Leyfisveiting Fjölnis leiðrétt

Aðstoðarþjálfari Fjölnis uppfyllti menntunarkröfur

19.5.2008

Að fengnu samþykki formanns leyfisráðs hefur leyfisstjóri leiðrétt leyfisveitingu Fjölnis vegna þátttökuleyfis í Landsbankadeild karla 2008. 

Gerð var athugasemd við leyfisgögn Fjölnis þar sem forsenda S.12 - Aðstoðarþjálfari meistaraflokks var ekki uppfyllt. 

Í ljós hefur komið að menntun þjálfarans var ekki skráð að fullu í gagnagrunn KSÍ og er því leyfisveiting Fjölnis leiðrétt samkvæmt því.
Leyfiskerfi
Aðildarfélög
Aðildarfélög