Leyfiskerfi

Úr leik FH og Keflavíkur frá 28. júlí 2007

Félögunum 24 veitt þátttökuleyfi - 19.3.2008

Leyfisráð samþykkti á fundi sínum í dag, miðvikudaginn 19. mars, þátttökuleyfi í Landsbankadeild karla og í 1. deild karla til handa öllum umsækjendum, þ.e. þeim 24 félögum sem unnið höfðu sér rétt til að leika í deildinni 2008.

Lesa meira
 
Knattspyrnusamband Íslands

Leyfisráð kemur aftur saman í hádeginu á miðvikudag - 17.3.2008

Leyfisráð fundaði í dag, mánudag, og fór yfir leyfisumsóknir félaga fyrir komandi keppnistímabil.  Ráðið hefur óskað eftir frekari gögnum frá nokkrum félögum og mun funda að nýju kl. 12:00 á miðvikudag.

Lesa meira
 
Knattspyrnufélagið Haukar

Fjárhagsgögn Fjarðabyggðar og Hauka bárust - 17.3.2008

Fjárhagsgögn 1. deildarfélaganna Fjarðabyggðar og Hauka bárust leyfisstjórn í dag, mánudag, og hafa því öll félögin sem undirgangast leyfiskerfið skilað fjárhagslegum fylgigögnum með leyfisumsókn.

Lesa meira
 
Fjarðabyggð

Fjárhagsgögn Fjarðabyggðar í póst í dag - 14.3.2008

Enn eiga tvö félög eftir að skila fjárhagslegum fylgigögnum með leyfisumsóknum sínum, en það eru 1. deildarliðin Fjarðabyggð og Haukar.  Samkvæmt upplýsingum leyfisstjórnar munu gögnin berast fyrir fund leyfisráðs á mánudag. Lesa meira
 
Knattspyrnusamband Íslands

Fyrsta fundi leyfisráðs lokið - 10.3.2008

Leyfisráð KSÍ kom saman í dag og hlýddi á skýrslu leyfisstjóra um stöðu þeirra félaga sem undirgangast leyfiskerfi KSÍ.  Leyfisráð ákvað að gefa þeim félögum sem eru með ókláruð atriði viku frest til að ganga frá þeim málum. Lesa meira
 
Knattspyrnusamband Íslands

Leyfisráð fundar á mánudag - 5.3.2008

Leyfisráð KSÍ fundar á mánudag og tekur þá fyrir umsóknir félaga um þátttökuleyfi í Landsbankadeild karla og 1. deild karla.  Aldrei áður hafa jafn mörg félög undirgengist leyfiskerfið, sem nær nú til 24 félaga.

Lesa meira
 Leyfiskerfi
Aðildarfélög
Aðildarfélög