Leyfiskerfi

Grindavík

Öll félögin í Landsbankadeild hafa skilað - 29.2.2008

Grindvíkingar skiluðu fjárhagslegum fylgigögnum með leyfisumsókn sinni á fimmtudag og þar með hafa öll félögin 12 í Landsbankadeild karla skilað sínum gögnum fyrir keppnistímabilið 2008.

Lesa meira
 
KA

Fjárhagsgögn KA hafa borist - 27.2.2008

Fjárhagsleg leyfisgögn KA hafa nú borist leyfisstjórn með póstinum og eiga því aðeins tvö félög í 1. deild eftir að skila - Fjarðabyggð og Haukar.  Lesa meira
 
ÍBV

Fjárhagsleg gögn ÍBV komin í hús - 27.2.2008

Fjárhagsleg fylgigögn ÍBV með umsókn félagsins um þátttökuleyfi í 1. deild karla 2008 hafa nú borist KSÍ með póstinum.  Leyfisstjórn getur staðfest að þau voru póstlögð mánudaginn 25. febrúar, innan tímamarka.

Lesa meira
 
Keflavík

Keflvíkingar skila leyfisgögnum - 27.2.2008

Keflvíkingar skiluðu á þriðjudag fjárhagslegum fylgigögnum með leyfisumsókn sinni fyrir keppnistímabilið 2008 og er Grindavík því eina félagið sem á eftir að skila fjárhagsgögnum í Landsbankadeild.

Lesa meira
 
KS/Leiftur

KS/Leiftur hefur skilað - 26.2.2008

Fjárhagsleg fylgigögn með leyfisumsókn KS/Leiftur hefur nú borist og þar með hafa átta af tólf félögum í 1. deild skilað fjárhagslegum gögnum sínum.  KS/Leiftur hefur aldrei áður undirgengist leyfiskerfi KSÍ.

Lesa meira
 
KR

KR-ingar hafa skilað sínu - 25.2.2008

KR-ingar hafa nú skilað fjárhagslegum fylgigögnum sínum með umsókn um þátttökuleyfi í Landsbankadeildinni 2008.  Þar með hafa 10 af 12 félögum í deildinni skilað og aðeins Suðurnesjaliðin Grindavík og Keflavík eru eftir. Lesa meira
 
Víkingur Reykjavík

Reykjavíkur-Víkingar skila fjárhagsgögnum - 25.2.2008

Víkingar í Reykjavík hafa skilað fjárhagslegum fylgigögnum með umsókn sinni um þátttökuleyfi í 1. deild karla 2008 og eru þar með næstir á eftir Víkingum í Ólafsvík, sem skiluðu á föstudag.

Lesa meira
 
Fram

Framarar búnir að skila - 25.2.2008

Framarar hafa nú skilað fjárhagslegum fylgigögnum með leyfisumsókn sinni og er Fram því níunda Landsbankadeildarfélagið til að skila sínum gögnum.

Lesa meira
 
Víkingur Ólafsvík

Helmingur félaga í 1. deild hefur skilað - 22.2.2008

Fjárhagsleg gögn Víkings Ólafsvík bárust KSÍ með póstinum rétt í þessu og þar með hefur helmingur félaganna í 1. deild karla skilað fjárhagslegum fylgigögnum með umsóknum sínum um þátttökuleyfi í deildinni.

Lesa meira
 
Þór

Fjárhagsleg gögn Þórs hafa borist - 22.2.2008

Fjárhagsleg fylgigögn með umsókn Þórs um þátttökuleyfi hafa nú borist og þá hafa fimm félög í 1. deild skilað sínum gögnum.  Staðfest er að Þórsarar póstlögðu sín gögn 20. febrúar. 

Lesa meira
 
Vefur KSÍ

Leit að fréttum og tilkynningum á ksi.is - 22.2.2008

Á ksi.is er að finna aragrúa af fréttum og tilkynningum sem birtar hafa verið síðan í maí 2000, þegar KSÍ opnaði fyrsta vef sinn.  Allar fréttir eru tengdar yfirflokkum og hægt er að leita eftir þeim með ýmsum hætti.

Lesa meira
 
Knattspyrna á Íslandi

Skilafrestur fjárhagslegra gagna framlengdur - 20.2.2008

Þegar þetta er ritað í lok dags 20. febrúar hafa átta félög af 12 í Landsbankadeild skilað fjárhagslegum fylgigögnum með leyfisumsókn fyrir keppnistímabilið 2008.  Skilafrestur hefur því verið framlengdur til mánudagsins 25. febrúar.

Lesa meira
 
HK

HK hefur skilað gögnum - 20.2.2008

HK hefur nú skilað fjárhagslegum fylgigögnum með leyfisumsókn og hafa þá átta af tólf félögum í Landsbankadeild skilað gögnum.  Aðeins fjögur félög eru eftir í Landsbankadeild, en átta eru eftir í 1. deild. Lesa meira
 
Knattspyrna á Íslandi

Þórsarar, Ólsarar og KA-menn settu gögnin í póst í dag - 20.2.2008

Þrjú félög settu fjárhagsleg leyfisgögn sín í póst í dag og þau ættu því að berast fyrir helgi.  Þessi félög eru Akureyrarliðin tvö, Þór og KA, auk Víkinga í Ólafsvík. Lesa meira
 
Valur

Íslandsmeistararnir búnir að skila - 20.2.2008

Íslandsmeistarar Vals, sem unnu glæstan sigur í Landsbankadeild karla í fyrra, hafa nú skilað fjárhagslegum fylgigögnum með leyfisumsókn sinni og eru þeir sjöunda félagið til að gera svo.

Lesa meira
 
Fylkir

Fylkir hefur skilað - 20.2.2008

Fylkismenn voru rétt í þessu að skila sínum fjárhagslegum leyfisgögnum og hefur þá helmingurinn af  félögunum tólf í Landsbankdeild skilað gögnum.  Stærsti þátturinn í fjárhagslegu gögnunum er endurskoðaður ársreikningur. Lesa meira
 
Knattspyrnufélagið Þróttur

Fjárhagsgögn hafa borist frá Þrótti - 20.2.2008

Þróttarar urðu rétt í þessu fimmta félagið til að skila fjárhagslegum fylgigögnum með leyfisumsókn, en lykilatriði í þeim gögnum er ársreikningur með fullri áritun endurskoðanda. 

Lesa meira
 
Fjölnir

Fjölnismenn skila fjárhagsgögnum - 20.2.2008

Fjölnismenn hafa nú skilað sínum fjárhagslegu gögnum og hefa þá fylgigögn vegna fjárhagslegra þátta borist frá þriðjungi félaganna í Landsbankadeild, eins og í 1. deild.

Lesa meira
 
FH

Bikarmeistararnir búnir að skila - 20.2.2008

VISA-bikarmeistarar FH-inga hafa nú skilað fjárhagslegum fylgigögnum með leyfisumsókn sinni fyrir keppnistímabilið 2008.  Þá hafa þrjú félög í Landsbankadeildinni skilað.

Lesa meira
 
ÍA

Skagamenn hafa skilað sínu - 20.2.2008

Skagamenn hafa nú skilað fjárhagslegum gögnum sínum vegna umsóknar um þátttökuleyfi í Landsbankadeildinni 2008.  ÍA er annað Landsbankadeildarfélagið til að skila gögnum í ár.

Lesa meira
 
umf_selfoss_logo

Selfyssingar skila fjárhagsgögnum - 20.2.2008

Selfyssingar, sem undirgangast nú leyfiskerfið í fyrsta sinn, hafa skilað fjárhagslegum leyfisgögnum sínum, og hefur nú þriðjungur félaganna í 1. deild skilað sínum gögnum. Lesa meira
 
Leiknir R.

Leiknismenn númer fjögur - 20.2.2008

Leiknismenn hafa nú skilað fjárhagslegum leyfisgögnum sínum og eru þeir fjórðu í röðinni til þess.  Þrjú félög úr 1. deild hafa nú skilað sínum gögnum, en áður höfðu Njarðvík og Stjarnan skilað.

Lesa meira
 
Breiðablik

Blikar skila fjárhagsgögnum - 20.2.2008

Breiðablik hefur nú skilað fjárhagslegum leyfisgögnum sínum og eru Blikar fyrsta Landsbankadeildarliðið til að skila fjárhagsgögnum í ár.  Áður höfðu tvö félög í 1. deild skilað sínum gögnum.

Lesa meira
 
Stjarnan

Stjarnan hefur skilað fjárhagsgögnum - 19.2.2008

Stjarnan varð í dag annað félagið til að skila fjárhagslegum leyfisgögnum til KSÍ, en skilafresturinn er til 20. febrúar.  Áður höfðu Njarðvíkingar skilað inn sínum fjárhagslegu gögnum og hafa félögin í 1. deild því tekið forskotið í þessum málum.

Lesa meira
 
Merki FIFA

FIFA innleiðir leyfiskerfi - 19.2.2008

Í kjölfar jákvæðrar reynslu UEFA hefur FIFA ákveðið að innleiða leyfiskerfi í öllum aðildarsamböndum sínum eigi síðar en árin 2010-2011.  Leyfiskerfi FIFA byggir að verulegu leyti á því leyfiskerfi sem UEFA hefur starfrækt síðan 2003.

Lesa meira
 
Njarðvík

Njarðvíkingar fyrstir að skila fjárhagsgögnum - 14.2.2008

Njarðvíkingar, sem leika í 1. deild karla, urðu á miðvikudag fyrsta félagið til að skila fjárhagslegum leyfisgögnum til leyfisstjórnar.  Skilafrestur fjárhagslegra gagna er til 20. febrúar, þannig að Njarðvíkingar eru ansi tímanlega.

Lesa meira
 
Hásteinsvöllur að vori

Er þitt félag að byggja knattspyrnumannvirki ? - 13.2.2008

Settur hefur verið á fót Mannvirkjasjóður KSÍ og er sjóðnum ætlað að styðja við nýframkvæmdir knattspyrnumannvirkja.  Hámarksstyrkur við hvert verkefni getur orðið 10 milljónir króna og geta aðeins aðildarfélög KSÍ sótt um styrk. Lesa meira
 
Keppnisvellir þurfa að uppfylla ákveðin skilyrði

Undirbúningur fjárhagsgagna í fullum gangi - 13.2.2008

Þau félög sem undirgangast leyfiskerfi KSÍ eru nú í óða önn að undirbúa fjárhagsleg leyfisgögnstkomandi.  Fjárhagsleg leyfisgögn eru endurskoðaður ársreikningur með fullri áritun endurskoðanda ásamt fylgigögnum og staðfestingum.

Lesa meira
 Leyfiskerfi
Aðildarfélög
Aðildarfélög