Leyfiskerfi

Uppeldi ungra leikmanna þarf að vera tryggt

Leyfisferlið fyrir 2008 hafið - 17.11.2007

Samkvæmt Leyfishandbók KSÍ hefur þeim félögum sem hyggjast sækja um þátttökuleyfi í Landsbankadeild karla og 1. deild karla 2008 hér með sendar nauðsynlegar upplýsingar, áður en vinna við Leyfisumsókn hefst.

Lesa meira
 
Þjálfari að störfum

Fjármagn frá UEFA og KSÍ til íslenskra félagsliða 2007 - 12.11.2007

UEFA hefur ákveðið, líkt og áður, að hluti af þeim tekjum sem sambandið hafði af Meistaradeild UEFA (Champions League) 2006/2007 skuli renna til félaga í öllum aðildarlöndum UEFA til eflingar knattspyrnu barna- og unglinga.  Lesa meira
 
Grindavíkurvöllur

Kynningarfundur í tengslum við formannafund 17. nóvember - 7.11.2007

Í tengslum við formannafund sem haldinn verður 17. nóvember verður haldinn sérstakur kynningarfundur á leyfiskerfinu fyrir félög í 1. deild karla.  Sá fundur hefst kl. 13:00 og verður haldinn í húsakynnum KSÍ eins og formannafundurinn.

Lesa meira
 Leyfiskerfi
Aðildarfélög
Aðildarfélög