Leyfiskerfi

KSÍ - Alltaf í boltanum

Greiðsla til félaga sem undirgengust leyfiskerfið - 27.4.2007

Stjórn KSÍ ákvað á fundi sínum mánudaginn 23. apríl að greiða öllum félögum sem undirgengust leyfiskerfi KSÍ fyrir keppnistímabilið 2007 styrk fyrir vinnu við undirbúning leyfisumsókna.

Lesa meira
 
KSÍ - Alltaf í boltanum

Ánægjukönnun á meðal leyfisumsækjenda 2007 - 25.4.2007

Að loknu leyfisferlinu á ári hverju fer fram svokallað árlegt endurmat, að kröfu UEFA.  Einn mikilvægur þáttur í þessu endurmati er að óska eftir upplýsingum frá leyfisumsækjendum um hvað mætti betur fara.

Lesa meira
 Leyfiskerfi
Aðildarfélög
Aðildarfélög