Leyfiskerfi

Landsbankadeildin

Fimm félög skila leyfisgögnum - 13.1.2006

Breiðablik, Grindavík, ÍBV, KR og Valur skiluðu í dag leyfisgögnum sínum til KSÍ. Lesa meira
 
Víkingur Reykjavík

Víkingar skila leyfisgögnum - 12.1.2006

Nýliðar Víkings urðu í dag fimmta félagið til að skila leyfisgögnum vegna umsóknar um þátttökuleyfi í Landsbankadeild karla 2006.  Áður höfðu Keflavík, Fylkir, ÍA og FH skilað sínum gögnum.

Lesa meira
 
FH

FH-ingar skila leyfisgögnum - 10.1.2006

FH-ingar hafa skilað fylgigögnum með leyfisumsókn sinni fyrir komandi keppnistímabil í Landsbankadeild karla.  FH er því fjórða félagið til að skila leyfisgögnum sínum, en áður hafa Keflavík, Fylkir og ÍA skilað.

Lesa meira
 
ÍA

Skagamenn hafa skilað leyfisgögnum - 5.1.2006

Skagamenn hafa nú skilað gögnum með umsókn félagsins um þátttökuleyfi í Landsbankadeild karla 2006.  ÍA er þriðja félagið til að skila gögnum, en Keflavík og Fylkir höfðu þegar skilað. Lesa meira
 
Áhorfendur á Fylkisvelli

Keflvíkingar og Fylkismenn fyrstir til að skila - 3.1.2006

Leyfisfulltrúar Keflavíkur og Fylkis voru fyrstir til að skila gögnum með leyfisumsóknum sinna félaga fyrir keppnistímabilið 2006.  Gögnin sem skilað er nú innihalda upplýsingar um ýmsa þætti.

Lesa meira
 Leyfiskerfi
Aðildarfélög
Aðildarfélög