Leyfiskerfi

Leyfiskerfi KSÍ - Umsóknir allra 10 félaga samþykktar - 22.3.2005

Leyfisráð samþykkti á fundi sínum á mánudag leyfi til þátttöku í Landsbankadeild karla 2005 til handa öllum umsækjendum, þ.e. þeim 10 félögum sem unnið höfðu sér rétt til að leika í deildinni.

Lesa meira
 

Leyfiskerfi KSÍ - Gæðavottun staðfest - 8.3.2005

Búist er við að vinnu við gæðavottun á leyfiskerfum knattspyrnusambanda Þýskalands og Frakklands ljúki í apríl. Með gæðavottun SGS er tryggt að leyfiskerfin uppfylli gæðastaðla UEFA og að skipulag og uppbygging sé eins á milli landa.

Lesa meira
 Leyfiskerfi
Aðildarfélög
Aðildarfélög