Leyfiskerfi

Ákvarðanir kynntar á miðvikudag

15.4.2003

Leyfisráð fundaði í dag, þriðjudag, og tók fyrir umsóknir félaga um þátttökuleyfi í efstu deild karla 2003. Ákvarðanir leyfisráðs verða tilkynntar á miðvikudag, 16. apríl.

Nánar má lesa um leyfiskerfi KSÍ með því að smella á tengilinn hér að ofan, en félög í efstu deild karla í sumar þurfa að hafa útgefið þátttökuleyfi samkvæmt leyfiskerfi KSÍ.
Leyfiskerfi
Aðildarfélög
Aðildarfélög