Leyfiskerfi

Leyfiskerfi KSÍ - Öllum umsóknum skilað

4.3.2003

Öll félögin í efstu karla hafa nú skilað umsókn um þátttökuleyfi í deildinni 2003. Leyfisstjóri mun nú kanna hvort gögnin séu fullnægjandi, í samráði við sérfræðinga á hverju sviði. Ef í ljós kemur að umsókn þarfnast lagfæringa er viðkomandi félagi gefinn kostur á að gera nauðsynlegar úrbætur. Ef Leyfisstjóri sér engin vafaatriði sem þarfnast frekari skoðunar undirbýr hann skýrslu fyrir Leyfisráð, sem ákveður hvort þátttökuleyfi skuli veitt eður ei.
Leyfiskerfi
Aðildarfélög
Aðildarfélög