Leyfiskerfi

Leyfiskerfi KSÍ - ÍA fyrst að skila umsókn

28.2.2003

Í dag rennur út frestur fyrir félög til að skila umsóknum um þátttöku í efstu deild karla 2003, en samkvæmt Leyfiskerfi KSÍ skulu umsóknir berast eigi síðar en 28. febrúar. ÍA var fyrsta félagið sem skilaði inn umsókn og önnur félög vinna nú að lokafrágangi umsókna sinna. Lesa má meira um Leyfiskerfi KSÍ með því að smella á tengilinn hér að ofan, eða með því að smella hér.
Leyfiskerfi
Aðildarfélög
Aðildarfélög