Leyfiskerfi

Leyfisstjóri KSÍ

5.9.2002

KSÍ hefur gengið frá ráðningu sem leyfisstjóra sambandsins. Leyfisstjóri hefur umsjón með innleiðingu og framkvæmd á leyfiskerfi KSÍ, sem tekið verður í notkun í Símadeild karla fyrir næsta keppnistímabil. Markmið leyfiskerfisins eru m.a. að efla og auka gæði hjá knattspyrnufélögum á sviði mannvirkja, þjálfunar, stjórnunar og fjármála. Ómar er iðnrekstrarfræðingur af markaðssviði að mennt frá Tækniskóla Íslands og hefur starfað hjá KSÍ síðan í júní 1998, m.a. við móta- og dómaramál, markaðsmál Símadeildar, heimasíðu KSÍ og mót KRR.
Leyfiskerfi
Aðildarfélög
Aðildarfélög