Úrslitakeppni EM 2011
Undirbúningshópur U17 kvenna fyrir úrslitakeppni EM

Úrslitakeppni EM U17 kvenna

Allt á einni síðu - Smellið að vild

Á þessari síðu er að finna upplýsingar um úrslitakeppni EM U17 landsliða kvenna, sem fram fer í Nyon í Sviss, 28. júlí – 31. júlí.  Smellið að vild.

Hlekkir á mótið innan ksi.is

Miðasala

  • Ekki er selt inn á leiki keppninnar en nálgast þarf miða á alla leikina.  Upplýsingar um hvar er hægt að nálgast miða má finna hér.

Hlekkur á mótið hjá UEFA

Hlekkur á Facebook-síðu KSÍ

18 manna hópur Íslands

Nafn Félag FD U17 U19 Leikstaða
Markverðir          
Arna Lind Kristinsdóttir    Keflavík       270794 10 - Markvörður
Unnbjörg Jóna Ómarsdóttir Víkingur R. 180494 - - Markvörður
Varnarmenn          
Glódís Perla Viggósdóttir HK 270695 16 (4) - Varnarmaður
Írunn Þorbjörg Aradóttir       Stjarnan      260594 16 - Varnamaður
Svava Tara Ólafsdóttir        ÍBV     220794 10 - Varnarmaður
Anna María Baldursdóttir Stjarnan 280894 9 3 Varnarmaður
Guðrún Arnardóttir Selfoss 290795 5 - Varnarmaður
Ágústa Kristinsdóttir KA 300494 1   Varnarmaður
Ingibjörg Yrsa Ellertsdóttir Grindavík 140194 - - Varnarmaður
Miðjumenn          
Hildur Antonsdóttir Valur 180995 14 (5) 3 Miðjumaður
Lára Kristín Pedersen       Afturelding 230594 13 - Miðjumaður
Sigríður Lára Garðarsdóttir  ÍBV            110394 12 (1) - Miðjumaður
Eva Núra Abrahamsdóttir Fylkir 230294 10 (1) - Miðjumaður
Sandra María Jessen Þór 180195 4   Miðjumaður
Berglind Rós Ágústsdóttir Valur 280795 4   Miðjumaður
Framherjar          
Guðmunda Brynja Óladóttir Selfoss      030194 17 (13) 5 Framherji
Telma Þrastardóttir Stabæk 290395 14 (6) 2 Framherji
Aldís Kara Lúðvíksdóttir FH        070194 13 (17) - Framherji

 


Aðildarfélög
Aðildarfélög