Landslið
Byrjunarlið Íslands gegn Grikklandi í undankeppni EM október 2011

U17 karla - Tveir hópar við æfingar um helgina

Úrtaksæfingar um komandi helgi hjá U17 karla

13.2.2012

Um komandi helgi verða úrtaksæfingar hjá U17 karla og hefur landsliðsþjálfarinn, Gunnar Guðmundsson, valið leikmenn fyrir þessar æfingar.  Tveir hópar verða við æfingar um helgina en eldri hópurinn, fæddur 1995, verður líka á æfingu á föstudeginum.

Hópur - 1995

Hópur - 1996


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög