Landslið
Byrjunarlið U21 karla gegn Belgíu á Vodafonevellinum 1. september 2011

U21 karla - Hópurinn sem mætir Aserbaídsjan

Leikið í Baku 29. febrúar næstkomandi

10.2.2012

Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið hópinn sem mætir Aserbaídsjan í undankeppni EM.  Leikið verður í Baku, miðvikudaginn 29. febrúar.  Eyjólfur velur 19 leikmenn í hópinn. Íslendingar eru með 3 stig eftir fjóra leiki en Aserar hafa hlotið 1 stig, einnig eftir fjóra leiki.

Hópurinn


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög