Landslið
Coca-Cola styrkleikalisti FIFA fyrir karlalandslið

A karla - Ísland í sama sæti á styrkleikalista FIFA

Er í 104. sæti listans

18.1.2012

Karlalandslið Íslands er í 104. sæti styrkleikalista FIFA sem gefinn var út í morgun.  Þetta er sama sæti og á síðasta lista.  Litlar breytingar eru á milli lista en sem fyrr eru Spánverjar á toppnum.

Næstu verkefni íslenska liðsins eru vináttulandsleikir gegn Japan og Svartfjallalandi ytra.  Japanir eru í 19. sæti listans en Svartfellingar sitja í 50. sæti.

Styrkleikalisti FIFA


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög