Landslið
A landslið karla

A landslið karla - Æfingaleikur á laugardag í Kórnum

Æfingaleikur leikinn innan hópsins sem hefst kl. 15:15

10.1.2012

Hópur sem Lars Lagerbåck hefur valið, verður við æfingar á næstu dögum og á laugardaginn verður leikinn æfingaleikur í Kórnum.  Þá verður hópnum skipt í tvö lið og verður blásið til leiks kl. 15:15.  Allir áhugasamir eru boðnir velkomnir til þess að fylgjast með leiknum.

Hópurinn er eingöngu skipaður leikmönnum sem leika hér á landi og á Norðurlöndunum en hópinn má sjá hér.


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög