Landslið
U21 landslið karla

U21 karla - Æfingahópur valinn

Æfir sunnudaginn 15. janúar

4.1.2012

Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið 29 leikmenn til þess að æfa sunnudaginn 15. janúar.  Æfingin er liður í undirbúningi fyrir leik gegn Aserbaídsjan í undankeppni EM sem fram ytra, 29. febrúar næstkomandi.

Æfingahópur


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög