Landslið

Kvennalandsliðið heim á fimmtudag

18.2.2003

Vegna mikils óveðurs sem nú geisar á austurströnd Bandaríkjanna hefur A-landslið kvenna verið veðurteppt og haldið kyrru fyrir í Charleston. Á miðvikudagsmorgunn halda þær akandi til Orlando, en þaðan fljúga þær heimleiðis á miðvikudagskvöld og lenda í Keflavík að morgni fimmtudags.


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög