Landslið
U21 landslið karla

U21 karla - Brynjar Gauti í hópinn

Leikið við England á Laugardalsvelli, fimmtudaginn 6. október, kl. 18:45

5.10.2011

Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur gert eina breytingu á hópnum sem mætir Englandi í undankeppni EM.  Brynjar Gauti Guðjónsson kemur inn í hópinn í stað Egils Jónssonar en Egill á við meiðsli að stríða..

Leikurinn fer fram á Laugardalsvelli, fimmtudaginn 6. október, og hefst kl. 18:45.  Miðasala er í gangi á www.midi.is en miðasalan á Laugardalsvelli, á leikdag, opnar kl. 16:00.


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög