Landslið

Báðar auglýsingarnar unnu til verðlauna

21.2.2003

Tvær auglýsingar sem gerðar voru til að kynna leiki A-landsliðs kvenna í undankeppni HM á síðasta ári unnu til verðlauna í samkeppni um athyglisverðustu auglýsingar ársins. "Boltastríð við Breta" sigraði í flokknum besta dagblaðaauglýsingin og "Stelpuslagur" sigraði í flokknum besta veggspjaldið. ÍMARK, í samstarfi við Samband íslenskra auglýsingastofa, stóð fyrir samkeppninni og var hún nú haldin í 17 sinn. Framleiðandi beggja auglýsinganna var Gott fólk McCann-Ericsson.

Myndirnar


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög