Landslið
Byrjunarlið Íslands gegn Wales á Svíþjóðarmótinu

24 landsleikir í september og október

Annasamir mánuðir hjá landsliðum Íslands

26.9.2011

September og október eru annasamir mánuðir hjá landsliðum Íslands en 24 landsleikir eru á dagskrá þessa tvo mánuði.  A landslið karla og kvenna, U21 og U19 karla ásamt U19 kvenna léku landsleiki í september og voru þeir 11 talsins. 

Landsleikirnir verða 13 í október en þá leika A landslið karla og kvenna, U21, U19, U17 karla og U17 kvenna. 

Allir leikirnir eru í undankeppni EM og er því ljóst að nóg er framundan hjá landsliðsfólki Íslands og starfsmönnum landsliða.

Landsleikir í september og október


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög