Landslið
U17 landslið karla

Leikmenn fæddir 1995 á úrtaksæfingum U17 karla

Um 30 leikmenn boðaðir til æfinga

19.9.2011

Tæplega 30 leikmenn fæddir 1995 hafa verið boðaðir til úrtaksæfinga fyrir U17 landslið karla á komandi vikum.  Æfingarnar fara allar fram á Tungubökkum í Mosfellsbæ undir stjórn þjálfara U17 landsliðs Íslands, Gunnars Guðmundssonar.

Leikmennirnir koma frá 15 félögum víðs vegar af landinu, en flestir koma frá Breiðabliki (5) og Stjörnunni (4).  Smellið hér að neðan til að skoða nánar.

Nánari upplýsingar


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög