Landslið
U19 landslið karla

U19 karla - Breyting á hópnum fyrir ferðina til Eistlands

Bjarni Gunnarsson úr Fjölni kemur inn í hópinn

30.8.2011

Kristinn R. Jónsson, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur gert eina breytingu á hópnum sem fer til Eistlands og leikur þar 2 vináttulandsleiki.  Kristinn hefur valið Bjarna Gunnarsson úr Fjölni einn í hópinn og kemur hann í stað Kristjáns Gauta Emilssonar sem er meiddur.


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög