Landslið
Byrjunarlið Íslands gegn Wales á Svíþjóðarmótinu

U19 karla - Hópur valinn fyrir vináttulandsleiki við Eistland

Leikið ytra laugardaginn 3. september og mánudaginn 5. september

25.8.2011

Kristinn Rúnar Jónsson, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið hóp fyrir tvo vináttulandsleiki við Eistland.  Leikið verður ytra og fara leikirnir fram laugardaginn 3. september og mánudaginn 5. september. 

Leikirnir eru liður í undirbúningi liðsins fyrir undankeppni EM en riðill Íslands verður leikinn á Kýpur.  Auk heimamanna eru Noregur og Lettland í riðlinum.

U19 karla - Hópur

Dagskrá


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög