Landslið
Noregur_logo

U21 karla - Norski hópurinn er mætir Íslendingum

Leikið á Kópavogsvelli 6. september í undankeppni EM 2013

24.8.2011

Norðmenn hafa tilkynnt hóp sinn hjá U21 karla sem mætir Íslendingum á Kópavogsvelli, þriðjudaginn 6. september næstkomandi.  Landsliðsþjálfarinn Per Joar Hansen hefur valið 18 leikmenn til fararinnar.

Norski U21 hópurinn


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög