Landslið
NOR

Noregur - Ísland 2. september - Norski hópurinn

Norðmenn tilkynna hópinn fyrir landsleiki gegn Íslandi og Danmörku

24.8.2011

Norðmenn hafa tilkynnt hóp sinn fyrir landsleiki gegn Íslandi og Danmörku sem fara fram 2. og 6. september.  Landsliðsþjálfarinn Egil Olsen velur 20 leikmenn fyrir þessa leiki en þar er John Arne Riise reynslumesti leikmaðurinn, hefur leikið 97 landsleiki.  Íslenski hópurinn verður tilkynntur á morgun, fimmtudag, á blaðamannafundi en framundan eru leikir gegn Noregi og Kýpur.

Norski hópurinn

NOR


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög