Landslið

Úrtaksæfingar U19 og U17 karla

1.2.2002

Helgina 9. og 10. febrúar næstkomandi fara fram úrtaksæfingar fyrir U19 og U17 landslið karla. Laugardaginn 9. febrúar æfa bæði liðin í Reykjaneshöll, en sunnudaginn 10. febrúar æfir U19 á Ásvöllum og U17 á gervigrasinu í Laugardal. Sömu helgi eru úrtaksæfingar fyrir yngri landslið kvenna.

U19 karla | U17 karla


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög