Landslið
Valitor-bikar kvenna 2011

KSÍ-passar gilda við innganginn á völlinn

Handhafar þurfa ekki að sækja miða fyrir leikinn

19.8.2011

KSÍ-passar munu gilda við innganginn á Laugardalsvöll á úrslitaleik KR og Vals í Valitor-bikar kvenna á laugardag.  Handhafar þurfa því ekki að sækja miða sérstaklega fyrir leikinn, heldur sýna hann í hliðinu. 

Leikurinn hefst kl. 16:00 og er fólk hvatt til að mæta tímanlega.


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög