Landslið
Knattspyrnusamband Íslands

Úrtökumót stúlkna 2011 12. - 14. ágúst

Fyrir stúlkur fæddar 1996

3.8.2011

Úrtökumót KSÍ 2011 fyrir stúlkur fæddar árið 1996 fer fram dagana 12. - 14. ágúst.  Úrtökumótið verður á Laugarvatni og eru félög leikmanna eru beðin um að kynna sér upplýsingar sem finna má hér að neðan.

Úrtökumót stúlkna 2011


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög