Landslið
U17 landslið karla

NM U17 karla - Leikið á Sauðárkróki og Ólafsfirði í dag

Annar leikdagur á Norðurlandamóti U17 karla

3.8.2011

Í dag fara fram fjórir leikir á Norðurlandamóti U17 karla og verða leikir dagsins á Sauðárkróki og Ólafsfirði.  Eins og áður hefur komið fram er Ísland með tvö lið að þessu sinni á mótinu.  Ísland 1 mætir Færeyjum á Sauðárkróki kl. 14:00 en Ísland 2 leikur gegn Finnum á Ólafsfirði kl. 16:00.

Byrjunarlið Ísland 1 gegn Færeyjum

Byrjunarlið Ísland 2 gegn Finnlandi

Á Sauðárkróki mætast svo England og Noregur kl. 16:00 og seinni leikurinn á Ólafsfirði er á milli Svía og Dana og hefst hann kl. 18:00.

Knattspyrnuáhugafólk er hvatt til þess að fjölmenna á þessa leiki og sjá knattspyrnumenn framtíðarinnar í hörkuleikjum.

A riðill

B riðill


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög