Landslið
Byrjunarlið Íslands gegn Wales á Svíþjóðarmótinu

U19 karla - Sætur sigur á Svíum

Leikið gegn Noregi á laugardaginn

21.7.2011

Strákarnir í U19 lögðu Svía í öðrum leik sínum á Svíþjóðarmótinu sem fram fór í dag.  Lokatölur urðu 2 - 0 fyrir Ísland eftir að hafa leitt í leikhléi með einu marki.  Það var Árni Vilhjálmsson sem skoraði bæði mörk Íslands í leiknum, það síðara úr vítaspyrnu.

Ísland leikur á laugardaginn lokaleik sinn á mótinu þegar þeir mæta Norðmönnum en þeir töpuðu gegn Wales í dag, 1 - 3.   

Þegar ein umferð er eftir er Ísland með sex stig, Wales og Svíþjóð með þrjú og Noregur ekkert.


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög