Landslið
U17 landslið karla

U17 karla - Hóparnir valdir fyrir Norðurlandamótið

Fer fram á Norðurlandi dagana 2. - 7. ágúst

20.7.2011

Dagana 2. - 7. ágúst fer fram Norðurlandamót U17 karla og fer það fram hér á landi að þessu sinni.  Mótið fer fram víðsvegar um Norðurland og að þessu sinni verður Ísland með 2 lið á mótinu.  Ísland 1 er í riðli með Englandi, Færeyjum og Noregi en Ísland 2 í riðli með Danmörku, Finnlandi og Svíþjóð.

Þjálfararnir Gunnar Guðmundsson og Freyr Sverrisson munu stjórna liðunum og hafa þeir valið hópana sem sjá má hér að neðan ásamt dagskrá hvors liðs.

Hópur Ísland 1

Dagskrá Ísland 1

Hópur Ísland 2

Dagskrá Ísland 2

A - riðill

B - riðill


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög