Landslið
Byrjunarlið Íslands hjá U17 kvenna gegn Englandi í milliriðli EM í Póllandi, apríl 2011

U17 kvenna - Breytingar á hópnum

Úrslitakeppnin í Sviss framundan

19.7.2011

Þorlákur Árnason, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur gert tvær breytingar á hópnum er leikur í úrslitakeppni U17 kvenna í Sviss síðar í þessum mánuði.  Inn í hópinn koma þær Berglind Rós Ágústsdóttir úr Val og Ágústa Kristinsdóttir úr KA en þær koma í stað Elínar Mettu Jensen og Ingunnar Haraldsdóttur.

Úrslitakeppni EM - U17 kvenna


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög