Landslið
U19 landslið karla

U19 karla - Leikið gegn Wales í dag á Svíþjóðarmótinu

Byrjunarliðið hefur verið tilkynnt

19.7.2011

Kristinn R. Jónsson, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur tilkynnt byrjunarliðið er mætir Wales í dag en um er að ræða fyrsta leik liðsins á Svíþjóðarmótinu.  Leikurinn hefst kl. 14:30 að íslenskum tíma.  Einnig leika heimamenn og Noregur á þessu móti og mætast þessar þjóðir síðar í dag.

Byrjunarliðið:

Markvörður: Bergsteinn Magnússon

Hægri bakvörður: Aron Grétar Jafetsson

Vinstri bakvörður: Ívar Örn Jónsson

Miðverðir: Hjörtur Hermannsson, fyrirliði og Gunnar Þorsteinsson

Tengiliðir: Orri Sigurður Ómarsson, Björgvin Stefánsson og Oliver Sigurjónsson

Hægri kantur: Arnar Aðalgeirsson

Vinstri kantur: Hafþór Mar Aðalgeirsson

FramherjI: Árni Vilhjálmsson


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög