Landslið
Byrjunarlið Íslands gegn Noregi á NM stúlkna í Finnlandi 2011

Norðurlandamót stúlkna - Leikið við Svía um 5. sætið

Leikurinn hefst kl. 10:00 að íslenskum tíma á laugardaginn

8.7.2011

Íslensku stelpurnar munu leika gegn stöllum sínum frá Svíþjóð á Norðurlandamóti stúlkna sem fram fer í Finnlandi um þessar mundir.  Það verða Holland og Frakkland sem leika til úrslita á mótinu.

Ísland hafnaði í 3. sæti í sínum riðli en allir leikir riðilsins voru jafnir og spennandi.  Það vekur athygli að Þjóðverjar höfnuðu í neðsta sæti riðilsins og mæta Finnum í leik um 7. sætið.

NM stúlkna - Leikir um sæti


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög