Landslið
Byrjunarlið Íslands gegn Svíum á Algarve Cup 2011.

EM kvenna 2013 - Ísland tekur á móti Búlgaríu 19. maí

Fyrsti leikur Íslands í undankeppni EM 2013

8.4.2011

Fyrsti leikur íslenska kvennalandsliðsins í undankeppni EM 2013 verður gegn Búlgaríu á Laugardalsvelli.  Leikurinn fer fram, fimmtudaginn 19. maí, kl. 19:30.  Aðrar þjóðir í riðlinum eru: Norður Írland, Ungverjaland, Noregur og Belgía.

Næsti leikur Íslands er einnig á heimvelli þegar Norðmenn koma í heimsókn, 17. september.

Riðill Íslands


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög