Landslið
U19 landslið karla

U19 karla - Vináttulandsleikir gegn Eistlandi í september

Leikirnir fara fram í Eistlandi

16.3.2011

Knattspyrnusambönd Íslands og Eistlands hafa gert með sér samkomulag um að U19 karlalandslið þjóðanna mætist í tveimur vináttulandsleikjum.  Leikirnir munu fara fram í Eistlandi, dagana 3. og 5. september.

Þetta eru kærkomnir undirbúningsleikir fyrir liðið sem leikur í undankeppni EM í október á Kýpur.  Þar leika þeir gegn Noregi, Lettlandi og Kýpur.


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög