Landslið
U17 landslið karla

U17 karla - 64 leikmenn boðaðir til æfinga um helgina

Tveir hópar verða á æfingum um komandi helgi

19.10.2010

Gunnar Guðmundsson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið 64 leikmenn til æfinga um komandi helgi.  Er þarna um tvö hópa að ræða og er annar hópurinn eingöngu skipaður leikmönnum sem fæddur er árið 1995.

Æfingar helgarinnar fara fram í Kórnum og í Egilshöllinni

U17 karla - Hópur

U17 karla - Hópur 1995


Mót landsliða




Landslið




Aðildarfélög




Aðildarfélög