Landslið
Knattspyrnusamband Andorra

Andorra lék fyrsta landsleikinn 1996

Þrír sigrar og átta jafntefli á þessum tíma

27.5.2010

Knattspyrnulandslið Andorra lék sinn fyrsta opinbera leik árið 1996, 1-6 tap á heimavelli gegn Eistlandi í vináttulandsleik.  Liðið tók fyrst þátt í undankeppni stórmóts fyrir EM 2000 og var þá með Íslandi í riðli.  Andorra hefur aðeins unnið þrjá leiki á þessum tíma, gegn Hvíta-Rússlandi, Albaníu og Makedóníu.  Sigrarnir gegn tveimur fyrrnefndu liðunum voru báðir 2-0 og eru það jafnframt stærstu sigrar Andorra.  Stærsta töpin komu hins vegar gegn Tékklandi (1-8) og Króatíu (0-7).  Andorra hefur gert 8 jafntefli.

Allt um landslið Andorra á Wikipedia


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög