Landslið

Nýr þjálfari ráðinn hjá KSÍ

3.12.2001

KSÍ ákvað fyrir nokkru að fjölga landsliðsþjálfurum karla um einn og mun hann taka að sér að fylgjast með og þjálfa leikmenn 14 og 15 ára. Freyr Sverrisson hefur verið ráðinn í starfið og mun hann meðal annars annast stjórn á árlegum knattspyrnuskóla og úrtökumóti KSÍ. Með þessu hyggst KSÍ byrja fyrr og skipulegar að kortleggja unga og efnilega knattspyrnumenn þjóðarinnar.

Nánar


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög