Landslið

Dregið í riðla í EM U19 kvenna

11.12.2000

Þrátt fyrir góðan árangur i undangengnum tveimur EM keppnum þarf U19 lið kvenna að taka þátt í forkeppni fyrir næstu Evrópukeppni, en í dag var dregið í riðla. Íslenska liðið dróst í þriggja liða riðil með Búlgaríu og Ungverjalandi og fer sigurvegarinn sjálfkrafa áfram í milliriðil, en liðið í 2. sæti í riðlinum á einnig möguleika á að komast áfram þar sem í forkeppninni eru 4 riðlar og fara tvö lið með bestan árangur í 2. sæti einnig áfram. Riðlum í forkeppni þarf að vera lokið fyrir 20. september 2001.


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög