Landslið

U19 karla - Byrjunarliðið í síðari leiknum

28.4.2004

U19 landslið karla mætir Norður-Írum í vináttulandsleik í annað sinn í dag, en leikið er í Limavady á Norður-Írlandi. Fyrri viðureigninni lauk 2-0 með sigri gestgjafanna. Guðni Kjartansson þjálfari hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands fyrir leikinn í dag.

Lið Íslands (5-3-2)

Markvörður: Hans Ragnar Pjetursson.

Varnarmenn: Ragnar Sigurðsson, Kristján Hauksson, Helgi Örn Gylfason, Kjartan Ágúst Breiðdal, Ingólfur Þórarinsson.

Tengiliðir: Hallgrímur Jónasson, Ágúst Örlaugur Magnússon, Hjálmar Þórarinsson.

Framherjar: Kjartan Finnbogason og Albert Ingason.

Hópurinn | Dagskrá


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög