Landslið

Atli tilkynnir hópinn gegn Finnum

15.4.2003

A landslið karla leikur vináttuleik gegn Finnum í nágrenni Helsinki miðvikudaginn 30. apríl næstkomandi. Atli Eðvaldsson, landsliðsþjálfari, hefur valið leikmannahópinn fyrir leikinn. Leikurinn fer fram á Pohjola-leikvanginum í Vantaa og hefst kl. 14:00 að íslenskum tíma.

Hópurinn


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög