Landslið

U19 karla - Fyrri leikur gegn Skotum í kvöld

22.4.2003

U19 landslið karla leikur fyrri vináttulandsleik sinn af tveimur gegn Skotum í kvöld, en liðin mætast aftur á sumardaginn fyrsta. Leikurinn í kvöld fer fram kl. 18:00 á heimavelli Stirling Albion í Stirling, sem er skammt frá Glasgow. Smellið hér að neðan til að skoða hópinn og dagskrá liðsins.

Hópurinn | Dagskrá


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög