Landslið

Styrkleikalisti FIFA

23.4.2003

Ísland fellur um sjö sæti á nýútgefnum styrkleikalista FIFA, úr 61. sæti í það 68. Brasilíumenn eru efstir sem fyrr, Spánverjar í öðru sæti og Frakkar í því þriðja. Hástökkvarar mánaðarins eru Kúba og Bosnía-Herzegóvína.


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög